ég bara veit ekki… ítölskskrift sem er kennd í grunnskólum er tengd skrift, hver veit… kannski er hún kennd öðruvísi í öðrum skólum en ég lærði allavegana tengdaskrift… en annað sem ég veit er það að sumir kennarar eyðileggja skrift barnanna.
(Byrjar fjölskyldutuðið í mér aftur(ég verð bara stundum svo þreytt á þessu tuði í mér)) Systir mín er örvhennt og hafði kennt sjálfum sér að skrifa mjög fína skrifstafi/lykkjustafi en bara rosalega hallandi… Svo sagði kennarinn að hún þurfti að leifa stöfunum að standa beint upp en ekki á ská og þá gjörbreyttist skriftin og núna skrifar hún þessa ljótu ítölskuskrift sem stendur beit upp í loftið.
Svona er það, hvers vegna eru krakkarnir ekki látnir í friði ef þau skrifa betur svona heldur en hinsegin(ég held að það sé skrifað svona)?
Vill einhver kennari segja mér það… ef það eru einhverjir kennarar á þessu áhugamáli…