Jæja, ég hef verið að spá og spögilera og þannig endar alltaf illa…

En er einhver áhugi fyrir að hafa svona áhugaspunakeppni, one shot sögur. Hámark þá 2500-3000 orð þar sem yrði eitthvað ákveðið þema í gangi og svo væri dómnefnd, þrír til fjórir, sem færu yfir sögurnar og svo yrðu úrslitin kynnt.

Ef það væri svona keppni hverjir hefðu þá áhuga á að taka þátt og hverjir mundu taka þátt? Þarf helst að hafa svona aðeins fleiri en fjóra svo að þetta sé marktækt.

Oh, jæja, Farvel.