Í gær, laugardaginn 15. apríl var sýnd myndinn Harry Potter og fanginn frá azkaban.
Þegar ég horfði á hana þá rifjaðist upp fyrir mér hversu fámóta slæmar þessar myndir eru, og hversu hrikalega illa er hægt að fara með svona líka frábæra sögu.
Myndirnar átti fela einhverjum hæfum, ekki einhverjum trúðum sem gera barnamyndir. Ég hefði viljað sjá Pete Jackson, eða Irvin Kershner(ef hann er ekki dáinn) við leikstjórn.