Veit einhver hvar Sirius fékk sprotann sem hann notaði eftir að hafa sloppið úr Azkaban? Það getur ekki verið hans upprunalegi, þar sem ég býst sterklega við því að hann hafi verið brotinn í tvennt í Azkaban. Gekk hann bara inn til Olivanders og keypti nýjan sprota með vitsugur á eftir sér? Ég hef verið að pæla í þessu í smá tíma og get ómögulega munað neitt úr bókunum sem gæti svarað spurningunni.
————————————————