Nýr teiknari?
Ég var að spá hvort að það sé sami teiknari sem teiknar myndirnar í 6. bókinni og hinum bókunum. Mér finnst myndirnar í 6. bókinni aðeins öðruvísi. Getur einhver svarað þessu því að ég sé það ekki inni í bókinni?