Wesley: borið fram eins og í Wesley Windam-Price.
Weasley: borið fram eins og Weasel sem þýðir hreisiköttur. Mig minnir að Rowling hafi sagt að það væri hefð fyrir því að tala um að hreisikötturinn væri óheppinn og að hann ætti yfirleitt lítið eða eitthvað í þá áttina. Þess vegna hafi hún valið þetta nafn. En hún hefur líka sagt þetta með vin sinn.
Á hinn bóginn komu Wesley bræðurnir frá Bretlandi og kenningar þeirra eru mikið útbreiddar þar. Þetta eru sögur og kenningar sem ég býst við að Rowling hafi alist upp með svo það er kannski ekki óeðlilegt að hún hafi annað hvort meðvitað eða jafnvel ómeðvitað tengt þessi nöfn saman.
Ég ætlaði að athuga hvort að Rowling væri Meþódisti en ég finn ekkert um það. Ég fann á einum stað að einhver sagði að hún væri ekki meþódisti en ég sá engin rök fyrir því. Finn ekkert um hvaða trú hún aðhillist. Kannski er ég ekki að leita á réttum stöðum.
Finn aftur á móti fullt af þvælu um að Harry Potter sé andkristilegar bókmenntir og að Rowling sé satan sjálfur og þvílíkt bull.
Fann jafnframt frábæra grein frá presti um hvað fólk er vitlaust að segja svona hluti.
Verð að fá að vitna í lokin á greininni hér:
To continue to push this ridiculous argument even further, Harry Potter is human, is mortal, and can be killed like you and I. Ms. Rowling has promised seven books and so as far as we know, Harry could end up going to Church, finding Jesus and getting saved. Superman, our great American hero, lies outside of salvation. I doubt Harry will find Jesus in the books, but he could. In order for Superman to be saved the authors of his stories would have to reinvent Christian theology, rewrite the Creation story, and establish alternate forms of salvation. Which character is more of a threat?
Harry Potter is fiction. He’s not real.
So, here’s the point of all this. Modern American Protestants, it would seem, really are more about being against things than they are about being for Jesus Christ. Why are we spending so much time and energy being against a fictional character when there is real evil and sin and loss and destitution in our own communities? Why can’t we put our energies into being for something?
If we are so worried that the Harry Potter story offers kids are a more attractive alternative to life than the story of Jesus Christ, than we need to get off our duffs and start doing the Lord’s work in more attractive ways. Let’s not blame fiction for the real problems facing our children, and our Church, today.
Alger snilld.
Afgangurinn af greininni er hér:
http://www.buck-dog.com/methodist_minister_and_harry_pot.htmKveðja
Tzipporah
kirkjukona