Ég var að klára 6. bókina og kvöð minn almáttugur.
1) Dauði Dumbledores. Auðvitað vissi maður eitthvern vginn að hann myndi deyja en samt var þetta svo sorglegt, miklu sorglegra en dauði Siriusar. Ég get ekki séð fyrir mér 7. bókina án Dubledores mér lýðpur illa þegar að ég hugsa um slíkt.
2) Ætlar Harry ekki aftur í skólann?!?!?!?!? Hvað í … allar hinar bækurnar hafa fjallað um skólann og allt það en nú ætlar Harry að hætta einu ári fyrir útskriftina (ég hlakkaði til MUGGana) og skilja Hermione og Ron eftir og fara einn. Mörgum finnst þetta öruglega geðveikt kúl hugmynd en ég hata þetta ÉG HATA ÞETTA BIG TIME. Öll Harry Potter veröldin sem tók næstum 6. bækurn að skapa hefur hrunið á nokkrum köflum og skilur aðeins eftir sig rústirnar af því sem voru eitt sinn bestu bækurnar í heimi.
Ég verð að segja að ég (sem alltaf hef verið ÓGEÐSLEGA stór Harry Potter aðdándi) er ekki viss hvort ég ætli að lesa sjöundu bókina og er byrjaður að sjá eftir því að hafa lesið seinni hlutann á sjöttu. Og jafnvel þó að harry yrði neiddur til að fara aftur í skólan í sjöundu bókini (eins og ég hefði vanarlega vonað) myndi það allt vera eitthvað svo pointless manni myndi ekki lýða vel maður myndi ekki einu sinni brosa yfir Weasley tvíburunum eða neitt.

Bara svona að koma þessu til skila (þetta hefði ekki getað farið verr, ó nei þetta er svona stuff sem gerist í martröðum mínum).