Harry Potter og Eldbikarinn frumsýnd í London í kvöld: Bönnuð innan 12 ára
Fjórða kvikmyndin sem gerð er eftir sögunum um Harry Potter verður frumsýnd í London í kvöld og er þetta fyrsta myndin sem ekki er leyfð öllum aldurshópum. Framleiðendurnir segja hana „myrkari“ en fyrri myndir og þess vegna er hún bönnuð börnum innan 12 ára - nema í fylgd með fullorðnum. Þess er vænst að aðalleikararnir komi á frumsýninguna og hafa aðdáendur beðið þeirra með óþreyju á Leicester-torgi, sumir í allan dag.
C/P úr mbl.is
Mér finnst frábært að nýja Harry Potter myndinni er bönnuð börnum núna, það er óþolandi þegar að einhver krakkar öskrar, vælar, sparka á sætin. Svo ég ætla að bara hrósa nýja leikstjóranum fyrir að gera myndina “dekkri” svo börnin mun ekki koma á myndina.