Þegar upplýsingar berast um hvenær hún kemur í bókabúðir þá setjum við upp niðurtalninguna.
En það er yfirleitt talið dónaskapur að ávarpa fólk með hástöfum (nema í einstaka tilfellum). Þetta er alveg sambærilegt því að öskra á einhvern í kjötheimum. Stundum leyfi ég mér alveg að öskra á fólk í góðu gamni en það er yfirleitt ekki góð leið til að vekja athygli á sér þegar verið er að biðja um eitthvað.
Þegar börnin á leikskólanum hoppa og hrópa “GEMMÉR DJÚS!” þá fara þau aftast í röðina en kurteisu börnin sem segja “Viltu gefa mér djús?” þau fá fyrst. Allavegana hjá mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..