7 - hugsanlega spoiler
Ég var að vellta því fyrir mér, hvar kemur fram (annarsstaðar en þegar Voldemort spyr Slughorn um hvort að 7 horcruxes væru ekki betri en 2 horcruxes) að 7 sé öflugasta töfratalan?