
Langur tími... non spoilerish thingy...
Hvað tók ykkur langan tíma að lesa los sjöttu bók? Það tók mig tæplega tíu tíma, en ekki í einum rykk… 23 tíma ef teknir eru þeir tímar sem ég las ekki heldur svaf og vann… Fékk bókina 00:02, byrjuð að lesa 00:15 og búin að lesa 23:15 ca.