Dumbledore, Merlín, GAndalfur… allt það sama, og komið af Merlin… ÞEssi engilsaxneska guðdómlega hetja sem gerir aldrei mistök en samt… vitsugur og Nazgúlarnir eru ekki nærri því það sama… aðeins útlitið lætur þær virðast vera það sama. Nazgúlarnir voru kóngar sem eru í þjónustu Saurons og svo framvegis, en vitsugur eru verur, sem hafa alltaf verið verur og er myndlíking þunglyndis.
LOTR og HP eru ekkert svo líkar þegar farið er að kafa lengra í það… þær bara fjalla um það sama, baráttuna við það illa… annars, þá eru allar fantasíuskáldsögur tengdar, skildar eða eitthvað…