Ég var að skoða á netinu og fann þessar skemmtilegu upplýsingar: Í bókum sex og sjö fáum við að vita NÁKVÆMLEGA hvað Dudley sá þegar vitsugurnar komu. Við fáum líka að vita hvers vegna Rowling “drap” Sirius. Við fáum að vita meira um Voldemort svo að við föttum hvers vegna hann er svona vondur.
Við fáum að vita eitthvað MIKIÐ verður sagt um Lily Potter.
Og líka hvers vegna Dumbledore treystir Snape.
Það var líka sagt að Harry yrði miklu sterkari en í hinum bókunum og færi frá Dursley hjónunum innan við mánuð.
OG NÚ GET ÉG EKKI BEÐIÐ EFTIR BÓKUM 6 OG 7!!!