Daníella vaknaði við það að það væri verið að banka á gluggan og hélt að það væri bar tréð að slást í gluggan, þetta myndi hætta bráðum, en þetta hélt bara áfram og varð hærra og meira eftir því sem lengra dró og þá gafst hún upp og stóð upp og kíkti út um gluggan og þar var lítil, sætt ugla hún opnaði gluggan og ætlaði að taka ugluna en hún lagði bréfið bara niður og flaug í burtu.
Hún tók upp bréfið og skoðaði það.

Daníella Líf Ellertsdóttir Lind af ætt ísfólksins
og svo stóð bara ómerkilegar upplýsingar um það hvar hún ætti heima og eitthvað svoleiðis en Lind af ætt ísfólksins þetta voru bækurnar sem Lísa var alltaf að lesa hún opnaði bréfið og setist í rúmið og las bréfið.
Kæra fröken Lind af ætt Ísfólksins
Þér hefur hlotnast sá heiður að fá inngöngu í Hogwarts skóla galdra og seiða.
Meðfylgandi er lysti yfir hluti sem þú þarft fyrir skólann við væntust uglu yðar fyrir 31 júlí og önninn hefst 1 september
Yðar einlæg
Minerva McGonagall

Howartskóli galdra og skóla
Skólabúningur
Fyrsta árs nemar

1. Þrjár vinnuskikjur (svartar)
2. Einn toppmjór hattur til daglegra nota (svartur)
3. Eitt par hlífðarhanska (drekaskinn eða álíka)
4. Eina vetrarskikju
Vinsamlegast hafið öll föt barnana merkt þeim

Hún rendi augunum yfir restinna en stoppaði á töfrasprota.
Vá ég fæ sprota alvöru töfrasprota
Hún heirði niður bælt fliss og þegar hún leit upp sá hún fallegustu fólk sem hún hafði séð og þetta var kona og maður og konan var með gul augu alveg eins og hún, hún hafði alltaf verið frekar… óstírlát og fékk oft refsinga .
Ömmm hæ
Sæl Daníella ég heiti Imri og þetta er Sunna þér hefur greinilega brugðið þegar þú fréttir að þú værir af þessari ætt.
Þú lest alveg í gegnum mig
Þér hefur verið ætlað mjög mikilvægt verkefni Daníella þú ferð í galdra skóla í Englandi sem kallast Hogwarts og þegar þú ert búinn í honum munt þú vonandi vera tilbúinn fyrir það, þú hefur tekið eftir tungumálaleikni þinni
Já, það hef ég það hefur veitt mér miklum erfiðleikum.
Við skiljum það fólkið núna ofverndar krakkana svo .
Ekki mig það þigir engum vænt um mig þær fóru bara með mig vegan þess að barnaverndarnefnd fór að skipta sér að og þessi kelling, hún ætti frekar að passa sín börn en að skipta sér að öðrum tautaði hún með sér
Langar þér að koma í skólan spurði konan sem hét víst Sunna
Auðvita ég hef ekkert betra hér
Fínt þú ferð þá til pabba þíns í næstu viku en kemur með okkur núna jæja ætlaru að pakka
Já auðvit
Það tók þau enga stund að pakka niður enda átti ekki mikið
Eigum við ekki að fara að koma við erum á eftir áætlun.
En hvernig förum við?
Með bíl auðvitað
Ó töff.