Rowling sagði að það mundi verða nýr galdramálaráðherra í 6.bókinni og það mundi ekki vera Hr.Weasley
Rowling hef nefn margt í bókunum sem ég hef ekki tekið eftir eins og með Figg…
Svo var ég að lesa HP4 í gærkveld þá sá ég á bls. 96…Harry,Ron og Hermione voru að leita eftir George ,Fred og Ginny í skóginum eftir Heimsmeistarakeppnina..Harry var nýbúinn að fatta að hann týndi sprotanum sínum. Þá heyrðu þau þrjá menn tala… Tekið beint uppúr bókinni:
“Ég þéna þéna um það bil hundrað sekki af gellonum á ári!” hrópaði einn einn þeirra. “Ég er dreka bani hjá nefndinni um förgun hættulegra skepna.”
“Nei, það er ekki satt!” æpti vinur hans. “Þú ert uppvaskari hjá Leka seiðapottnum… en ég er vampíruveiðari og hef drepið svona níutíu hingað til -”
Bólurnar á þriðja galdramanninum sem greip inn í voru jafnvel greinilegar í daufri silfurlitri birtunni sem stafaði af válunu: “Ég verð bráðlega yyyngsti galdramálaráðherra sögunnar”
Harry varð að bæla niður hláturinn. Hann þekkti aftur bólagrafna galdramanninn: Hann hét Stan Shunpike og var í raun og veru ökumaður þriggja hæða rútu sem nefndist Riddaravagninn.
Kannski verður hann næsti galdramálaráðherra..ég held það..