Svooo sammála þér að það hefði mátt bíða með að Rowling kláraði bækurnar…
Þetta er jafn heimskulegt og að gera mynd eftir Lord of the Rings áður en allar bækurnar kæmu út..Helmingurinn af öllum atriðunum sem myndi skipta máli væri sleppt því það var ekki talið nógu merkilegt, svo verður maður að bíta í súra eplið þegar hinar bækurnar koma.
Svo ég kvarti aðeins meir þá skemma myndirnar líka mjög fyrir. Ef Rowling segir að henni líkar myndirnar, þá er hún að segja að í þeim er að finna hin og þessi skilaboð, sem við höfum ekki tekið betur eftir bókunum, á myndrænan hátt OG í styttri útgáfu.
Hingað til hefur ekkert verið fattað neitt meira út frá myndunum held ég, en ég vona að þær sem eiga eftir að koma fari ekki að segja neitt of mikið EÐA of lítið. Þess vegna er mjög erfitt að gera mynd eftir bók sem öllum líkar (og maður veit eki endin á) :S
En ég er hætt þessu blaðri, vona bara að myndirnar haldi sínu striki.
Vatn er gott