Á aðfangadagskveldi sat ég í rólegheitum að opna jólakortin mín.
Finn eitt stórt og flott, frá Bretlandi og veit eeekkert hvað það gæti verið.
Opna það náttúrulega og sé underwater myndina af Harry Potter liðinu og inní stendur

“Daniel Radcliffe
Wishes you a
Happy Christmas and New Year
(from 20 feet underwater!)”
og svo hefur hann skrifað nafnið sitt undir! =D

=D =D =D Og ég fékk gjörsamlega ÁFALL =D Gat ekki andað í smástund. =D

Vildi bara deila þessari ánægjulegu jólagjöf með ykkur! =D =P