Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, en hvað finnst ykkur um leikaravalið í 3. myndinni. þá á ég við sérstaklega þá sem leika Sirius og Lupin. Lupin fannst mér í lagi, en mér finnst Gary Oldman ekki passa sem Sirius. Sá sem ég hefði viljað sjá í þessu hlutverki er Johnny Depp. Ég er ekki stór fan eða neitt svoleiðis, me´r finnst hann bara fullkominn í þetta hlutverk…..Hver er ykkar skoðun?
Kveðja,