…var skyndilega að velta því fyrir mér, þetta með súkkulaðifroska kortin með myndina af Dumbledore á, að þau eru einskonar njósnaleið fyrir Dumbledore til að njósna um hitt og þetta eins og hefur áður komið framm. Í fyrsta sinn þegar Harry sá þetta kort, var það einmitt Dumbledore (Sagði Ron ekki að hann ætti fullt af myndum með honum, kannski er hann að fjölda framleiða spjöldin til að ná sem bestum árangri ;) ) og hann hvarf af myndinni. Oftast hverfa ekki mannekjurnar á myndunum, nema þegar þær eru hræddar, reiðar, sorgmæddar, vilja fela sig EÐA einmitt að heimsækja annað spjald…eða málverk…líklega var myndin að láta Dumbledore vita að Harry væri kominn í skólann…en hvað veit maður.
Þetta kemur einnig fyrir í bókinn: “But Dumbledore says he
doesn't care what they do as long as they don't take him off the Chocolate Frog
Cards,” said Bill, grinning.
Til hvers ætti eitthvað að vera að ýtreka þetta nema að það væri til einhvers gagns?…eins og þegar Lupin sagði að Eikin var gróðursett sama tíma og hann var í skólanum. Sem virtist vera einskins virði í fyrstu.
En vá, hugdettur ofan á hver annari.
Samt, haldið þið að það sé líklegt að Dumbledore sé að nota sér spjöldin?
Vatn er gott