Jæja.. smá spekúlering.. um daginn var einhver að skrifa um að þeir vildu fá vandaða fanfic sögur hingap inn og sögur sem eru skemmtilegar. Ég sendi inn fyrir soldið löngu síðan og hef verið að púsla saman 2 kafla.. bara ekki haft mikinn tíma vegna mikillar vinnu. (er í 2) enn..hvað um það.. ég var að spá hvort þið væruð til í að lesa yfir söguna mína sem ég sendi inn:
http://www.hugi.is/hp/articles.php?page=view&contentId=1701403
Og segja mér hvort þið viljið framhald af henni eða ekki? Ég mun fara vel yfir kafla 2, ath stafsetningu, fá einhvern til að lesa yfir og vona að það verði sem minnst af stafsetningavillum. Svo…hvað finnst ykkur? á ég að koma með framhald eða ekki?

PS: ef einhver er að rifja upp hvaða saga þetta var þá hét hún: Harry Potter og nistið.