Hér hef ég ákveðið að skrifa um Draco Malfoy strákurinn sem við þekkjum einfaldlega því hann hefur pirrað Harry frá fyrsta skólaári.
En ef við lítum fram hjá því og fram hjá því að hann er snobbaður og allt það. Sumir gætu séð bara andstiggilegan strák en aðrir gætu séð “saklausan” strák sem á einfaldlega bágt. Því að hann hefur lifað við allt sem faðir hans og Voldimort hafa átt smskipti við. Auðvitað vitum við ekkert hvort að hann sé alveg ánægður með þetta allt saman sem kemur föður hans og Voldimort við. En Rowling náttúrulega samdi þetta en þessar skoðanir hef ég leitt saman og séð að Draco er ekki sem verstur ef við lítum á hann frá öðru sjónarhorni. Vona ég líka að sem flestir geti séð hann í öðru sjónar horni. Einfaldlega vil ég verna Draco því oftast er litið á hann andstyggilegum augum. Þetta er bara eins og allir líti á Sirius góðan en svo kom Aesa (held ég) með þá kenningu að Sirius væri vondur maður. Þetta er mín skoðun á því að Draco sé ekki svo slæmur.
Kær kveðja
Tigga