Ég prófaði nú að fletta upp “half blood” í orðabókinni og hún sýnir það bara sem eitt orð (“halfblood”) og skýrir það sem “skyldleiki hálfsystkina”. Afar ólíklegt í þessu tilviki!
“Half Blood Prince” er í mínum augum kynblandaður prins, eða kynblendingur, ekki með hreint blóð. Sennilega, já, hálfur muggi og hálfur galdramaður. Eða jafnvel ekki af hreinum konungsættum, ekki með “blátt blóð” í æðum.
Allavega, ég myndi kalla bókina Harry Potter og kynblendingsprinsinn. Sjá nánar hér <a href="
http://www.ritlist.is/harry">
http://www.ritlist.is/harry</a>