Þetta eru tvær fréttir sem voru á BBC.co.uk en þær voru báðar svo stuttar að ég setti þær saman, sem er ok vegna þess að þær fjalla næstum því um það sama.

Warner Bros hafa drepið niður þann orðróm að John Malkovich eigi að leika Lord Voldemort í Eldbikarnum.
Dagblað í Bretlandi sagði að Malkovich, sem er þekktur fyrir að leika glæpamenn, mundi leika Voldemort í fjórðu myndinni.
En talsmaður Warner Bros sagði að það væri ekkert satt í orðrómnum.
Tökur á Eldbikarnum eru nýbyrjaðar, og Daniel Radcliff leikur galdrastrákinn.
Það hefur líka verið sagt að sá sem leiki Voldemort verði breytt mjög mikið í tölvu.
Sami leikarinn á aldrei að leika Voldemort tvisvar, því í mynd fjögur er hann fyrst lítil hjálparvana vera sem verður algjörlega tölvu gerð og síðan fær Voldemort líkama seinast í myndinni.
Leikararnir í Potter myndunum eru núna að undirbúa sig fyrir frumsýninguna á Harry potter og fanginn frá Azkaban.

Leikararnir sem leika Neville Longbottom og Seamus Finnigan, sögðu að
Malkovich myndi vera voðalega “COOL”sem Voldemort.
Matthew og Devon birja að leika í Þessari viku í Leavesden stúdíóinu.

Matthew Lewis sagðist líka hafa heirt að Rowan Atkinson (MR.Been) ætii að leika Voldemort, en WB hafa ekki sagt hver á leika aðal óvin Harry’s .


Warner Bros eru líka búnir að staðfesta að “Mr.Been” eigi ekki að leika Voldemort.