Heil og sæl
Nú er ég svo illa að mér að ég hef einungis lesið um Harry og félaga á ensku. Nú vantar mig íslenskuna.
Hvað er Headboy og Headgirl á íslensku?
Ég veit að prefects eru umsjónarmenn, en hitt veit ég ekki.
Getur einhver hjálpað mér?
Sem fyrst… svo ég geti uppfært trivuna.
Kveðja
Tzipporah