Sko mig langar til að koma af stað einhverri smávegis umræðu hérna svo að þetta áhugamál deyi ekki út svo hér kemur einhver lame umræða…


Jaa. Sirius er dáinn. Það er bara þannig. Ég hef á tilfinningunni að hann eigi ekki eftir að koma aftur í söguna en að Lupin eigi eftir að taka við hlutverki hans af einhverju leiti. Rowling á ekki eftir að láta Lupin deyja. Hún hefur sagt að hann sé uppáhaldspersónan sín og ég held að hún láti hann ei deyja.

Traust harry's á eftir að minnka í garð Dumbeldores. Ég hef á tilfinningunni að hann fari að skilja betur á milli raunveruleika og draumóra og fari að taka sjálfstæðari ákvarðanir en fer samt að hlusta á Hermione. Aðallega þetta með hetjustælana og verður skynsamari. Harry á sennilega eftir að taka náminu aðeins alvarlegra.ég held að Hann ætlar sér að verða skyggnir því að hann vill hefna sína fyrir dráp siriusar.

Næsta bók á áð ég held að heita Harry Potter og eitthvaðblóðníðingadót og þannig.

Er ekki komið nóg af bullinu í mér?<br><br>Fantasia