Ekki láta þér bregða, potter01, en nú verð ég að segja þér að þetta ER í bókunum. Sjáðu bara t.d. viðbrögð Rons í 4. bókinni og reyndar 5. líka í hvert skipti sem Hermione talar um Viktor Krum eftir að hún fór með honum á ballið. Ef þetta er ekki öfundsýki hjá Ron þá veit ég ekki hvað.
Svo hefur J.K. Rowling sjálf látið skína í þetta, t.d. í einu viðtali við hana, þar sem hún er spurð hvort eitthvað sé á milli Harry og Hermione. Hún svarar: “No, Harry and Hermione are platonic friends. But I won't speak for anyone else, hint hint, nudge nudge …” (“Nei, Harry og Hermione eru bara vinir. En ég vil ekkert gefa upp um aðra ákveðna aðila, ef þið skiljið hvað ég á við …”) Þetta túlka flestir sem að hún eigi við Ron og Hermione, og það kýs ég líka að gera :-)<br><br>-Roses are red, violets are blue, sugar is sweet, and so are you.
But the roses are wilting, the violets are dead, the sugarbowl´s empty, and so is your head!-
-Roses are red, violets are blue, sugar is sweet, and so are you.