Það hefur verið að angra mig uppá síðkastið allt þetta Tungumála Mezzup (eins og ég vil koma orðum að því), ég er búinn með allar bækurnar margoft en það var bara stutt síðan ég hóf lestur enskra bóka.. Nöfnin eiga til að breytast eftir tungumálum sem fer í pirrurnar á mér… td. Trevor Delgome (skýrnarnafn Voldemorts á íslensku..) sem er stafarugl “Eg er voldemort” en á ensku er talað um Tom Marvolo Ridle (skýrnarnafn Voldemorts á ensku..) sem er semsagt stafarugl "I Am Voldemort.. og þetta hefur slæm áhrif. Til Dæmis má nefna góðan vin minn hann Tómas sem hefur lifað í englandi í 3 ár og hann búinn að lesa þetta á ensku.. og þegar við vorum að ræða um þetta þá vissum við ekkert um hvað við vorum að tala.. vona að þetta sé eitthvað til að huxa um ;)..

P.S. nenniði að segja mér hver er Umsjónamaður yfir Hufflepuff (veit ekki akkurru ég veit það ekki)

kv. Gargo