SPOILER ÚR FÖNIXREGLUNNI _ SPOILER ÚR FÖNIXREGLUNNI_SPOILER ÚR FÖNIXREGLUNNNI_ SPOILER ÚR FÖNIXREGLUNNI_ SPOILER ÚR FÖNIXREGLUNNI_






Í 5. bók Harry Potter bókanna deyr maður eins og áður hefur komið fram. Harry, Ron, Hermione, Neville, Ginny og Lúna fara í leyndardómstofnuninna og koma í herbergi með aðeins tröppum niður á við og bogahliði með svörtu tjaldi fyrir. Þegar þau koma nær bogahliðinu heyra þau hvísl bakvið.




Í kristnum útförum er fólk oftar en ekki jarðað í kirkjugarði. Yfir flestum hliðum inn í kirkjugarð er bogahlið sem er oftast kallað sáluhlið. Þegar fólk er jarðað er kistan oftast borin gegnum hliðið ( Ég efast að einhver nenni að reyna að troða kistunni yfir vegginn ).


Maðurinn sem deyir í fönixreglunni sogast í gegnum hliðið undir svörtu blæjuna rétt eins og kista fer gegnum sáluhliðið. Hvað er bakvið bogahliðið? Er bara hópur af dánu fólki eða annar heimur?

Er það bara ég eða er eitthvað líkt með þessu tvennu??