OK, sko.
Ég er að meina það að Slytherin er með FLESTA vonda krakka i heimavistinni heldur en hinar eru með.
Það geta verið nokkrir góðir í Slytherin og nokkrir vondir í Gryffindor.
Ég er alls ekki að segja að það séu ALLIR sem koma frá Slytherin séu rosa vont fólk, þau hugsa bara ekki flest eins og margir gera í hinum heimavistunum. Þau eru frekar hlynt dekkri hliðinni og hugsa frekar um eitthvað myrkt…
Maður sér það strax að þau skera sig úr…afhverju helduru að það sé?
Þau gera yfirleitt það sem er rangt, eins og að stríða fólki. Jú, Weasley bræðurnir gera það líka, en þeir gera það ekki af illgirni eða ef þeim líkaði ekki við einhvern (skiljum Crabbe, Draco og Goyel út úr þessu).
Krakki úr slytherin er mjög vís til þess að lemja nemanda <i>óvart</i> með bók en nokkur önnur heimavist, og það að ástæðulausu.
Ég get bara ekki séð fyrir mér Slytherin geyma traust fólk eða hreynskilið.(auðvitað geta verið nokkrir, en ég er að tala um meirihlutann)
HP heimurinn er ekki bara skiptur niður í fjóra heimavistir. Hogwarts er alls ekki eini skólinn. Beauxbaton og Durmstrang eru líka galdraskólar og eflaust fleirri skólar um allan heim líka.
Slytherin er ALLS EKKI eins og allar hinar. Að vera slægur þýðir líka að vera ‘leikinn í undirferli’.
Slægur er <b>ekki</b> mjög jákvætt orð. Slytherin er heldur ekkert jákvætt orð…<i>Sly-ther-in</i>.
Dýrið sem Slytherin hefur er slanga. Tökum dæmisögu, Eva og Adam!
Slangan var <b>slóttugt</b> og varasamt dýr og lét Evu bíta í eplið svo þau voru rekin burt úr Eden.
Slangan drepur bráð sýna með því að kyrkja hana, eitra, bíta…o.s.fr.
Slangan er liðug og smígur úr höndum manns og er oftast táknað sem vont dýr.
Hún hugsar <b>ekki</b> um aðra.
Maður vingast ekki heldur við slöngu.
Flokkunarhatturinn flokkar þá slægu ekki satt. Krakki sem flokkast í slæga hópinn væri líklega ekkert svaka gott barn.
Harry átti að fara í Slytherin VEGNA ÞESS að hann var með hluta af kraft Voldemorts í sér. Hann var slóttugur galdramaður.
Hinir eru alls engir englar, langt frá því. En þau eru með bjartari hlið heldur en Slytherin. Krakkarnir þar eru bara miklu illgjarnari (ég nenni ekki að vera að endurtaka þetta oft, en ég er ekki að meina <i>hver einn og einasti</i> krakki í Slytherin sé illgjarn, eins og það er ekki <i>hver einn og einasti</i> krakki í Gryffindor góður, þetta eru bara undantekningar).
Svo ein spurning, ef Slytherin væri eina heimavist skólans myndiru halda það að þau færu að hjálpa fátæku fólki í Namimbíu ef skólanum biðist það?
En ef Gryffindor væri eina heimavistin?
Það yrði talsverður munur. Auðvitað eiga sumir ekki efni, eða nenna ekki..og svona. En hlutfallslegur munur á þeim sem vilja hjálpa væri mjög líklega mikill.
Og ég er hjartanlega sammála þér að þetta er sjálfsvelskasta heimavistin.
<b>GLEÐILEG JÓL!!</b><br><br>Katta
<b>“S'up Figgy?” -Mundungus</b>
<font color=“#990000”>
<b>I sit beside the fire and think
Of people long ago,
And people who will see a world
That I shall never know.
But all the while I sit and think
Of times there were before
I listen for returning feet
And voices at the door.
</b></font>
<i>J.R.R.Tolkien</i>
<a href=“mailto:sexsexsexhell@hotmail.com”>e-mail</a>
<font color=“#800080”>Ef það er eitthvað sem er ekki fyrir börn þá er það <a href="
http://www.happytreefriends.com">ÞETTA</a></font