Já. Það vantar samt Lord í íslensku útagáfunni, það pirrar mig ótrúlega jafnvel þótt ég viti að það sé bara ekkert orð sem virkar eins og Lord í þessu samhengi, þegar ég fletti því upp í orðabók fæ ég herra, drottinn og lávarður. Ekki beint eitthvað sem er hægt að nota.
Mér finnst líka að í íslensku bókunum eigi að nota eftirnöfn. Þýðandinn breytir því alltaf í fyrirnöfn (skýrnarnöfn).
Í ensku er munur á þessu (sem mér hefur ekki en tekist að skilja til fulls). Eftir að hafa lesið soldið um Harry Potter á ensku verður það mjög truflandi að lesa það á íslensku þar sem Harry kallar Malfoy Draco og öfugt. Það bara passar ekki.<br><br><b>bugland (höfundur á fanfiction.net) skrifaði:</b><br><hr><i>
Severus Snape petted me. Again. And gave me tea.
I think he likes me.
***
I licked Snape.
All through dinner, all I could think of was that I had just licked Snape.
Hermione and Ron knew something had happened. They kept looking at me expectantly, waiting for me to tell them. I couldn't. How could I possibly face either of them and say, ‘I licked Snape’?
</i><br><hr>
Já, þetta er Harry að hugsa