larandaria:
Það kemur oft mjög flott út að þýða yfir á íslensku. Flestum finnst tungumálið sitt hljóma fáránlega, pældu í því hvernig svíunum líður ;)
Ég hef skrifað öll mín fanfic á íslensku, ég skrifa þau eftir hinum ýmsustu kerfum (sbr.warhammer, D&D). Mörg orð er mjög erfitt að þýða yfir á íslensku og ég er alveg ráðaþrota yfir því hvernig í andsk. ég á að fara að því að þýða “repeter bolt thrower” yfir á íslensku og er í ritteppu þess vegna.
En í guðana bænum. Íslenska er það norðurlandatungumál sem líkist mest forn-norrænsku og er aðeins talað af örfáum, að mínu mati á að nota þennan fjarsjóð og ekki alltaf vera að eltast við enskuna :/
Ps. Ég veit að ég er með enska undirskrift en þetta er úr bíómynd :p<br><br>__________________________________________________________________________________________________
“<i>Take it easy man, we only need your liver now</i>”
<a href="
http://kasmir.hugi.is/kreoli">Kashmir</a