Shit já. Ég grét að vísu ekki rosalega mikið þegar að Sirius dó (hef ekki hugmynd af hverju, flottasta og besta áukapersónan í bókinni), heldur þegar Harry fann spegilinn sem Sirius gaf honum, þá grét ég ekkert smá. Þessi litli spegill hefði getað breytt öllu…kannski ekki alveg til frambúðar, því þetta hefði gerst einhverntímann hvort sem er, því það væri nú ekki alltaf hægt að vernda Harry…
svo fékk ég smá tár í lokin…útaf því að bókin var búin. :(<br><br>Katta
<b>“Do not look where you fell, but where you slipped”</b>
<b><font color=“#FFFF00”> Færeyska faðirvorið:</font></b>
<font color=“#FFFFFF”>Faðir vár, tú sum ert í himlunum! Heilagt verði navn títt; komi ríki títt; verði vilji tín sum í himli so á jörð; </font><font color=“#0000FF”>gev okkum í dag okkara dagliga breyð; og fyrigev okkum skuldir okkara, so sum vit fyrigefa skuldarum</font><font color=“#FF0000”> okkara; og leið okkum ikki í freistingar; men frels okkum frá tí illa!</font>
<a href=“mailto:666hell@visir.is”>666hell@visir.is</a>
<font color=“#800080”>Ef það er eitthvað sem er ekki fyrir börn þá er það <a href="
http://www.happytreefriends.com">
http://www.happytreefriends.com</a></font