Ég tók eftir því þegar ég var að lesa Harry Potter og Viskusteinninn að það er stór mynd af Dumbledore aftan á bókinni (á ensku útgafunni). Þegar ég fór að skoða hana nánar tók ég eftir rúnaletri á skikkjunni hans.
Pabbi minn sem, hefur mikinn áhuga á öllu sem gerðist fyrir mjög löngu á Íslandi,kenndi mér eina tegund af rúnaletri. Þegar ég skoðaði rúnirnar á skikkjunni hans Dumbledores las ég orðin “lbus dumbledore”(a-ið var falið bak við hettuna).
Mér fannst þetta soldið sniðugt að teiknarinn skuli hafa fyrir þessu þegar hann/hún teiknaði myndina:)<br><br><font color=“maroon”><u>Kent Brockman</u>:</font><font color=“red”> I know you´ve been through a lot
but could you stand in front of the burning house and say:
Channel six is hot, hot, <i>hot</i>!</font>
<font color=“navy”>I am Bungholio! I need TP for my bunghole!</font>
<font color=“orange”>Hey ho….
Not that you're a….</font