Þýtt og lagað af http://www.thesun.co.uk/
Nýja stjarnan í nýju Harry Potter myndinni, risastór fjólublá rúta.
Hin töfralega rúta , kölluð riddaravagninn, býður upp á hjálp að færast á milli staða fyrir hetjuna okkar á meðan hann keppir aftur við myrku öflin í Harry Potter og Fanginn frá Azkaban.
Rútan og sá sem keyrir hana Stan Shunpike (Lee Ingleby) eru viljugir að taka Harry hvert sem er— sem lengi að það sé ekki undir vatni!
Það skiptir engu máli, því það er ekki mjög líklegt að Potter myndin nr 3 muni sökkva án þess að keppa.
Daniel Radcliffe, 14, sá sem leikur Harry, lætur búingninn þjóta og klæðist joggingalla og Ron, 14, Rupert Grint, gerir það sama
Á meðan Emma Watson, 13, sem leikur Hermione Granger, breytir sér frá hlýðni manneskju í reiða á þegar hún lendir á móti hinum illa Draco Malfoy.
Fanginn frá Azkaban,kemur í bíó í Júní á næsta ári.
Sir Michael Gambon leikur Prófessor Albus Dumbledore. Richard Harris, hinn upprunalegi Dumbledore lést því miður á seinasta ári.
Hannibal stjarnan Gary Oldman leikur hinn illa Sirius Black — fangann sem felst í titlinum.
Mexikaninn Cuaron var hissa á því að hann yrði valinn að leikstýra eftir Chis Columbus, leikstjóra viskusteinsins og leyniklefans.