Í íslensku þýðingunni á Harry Potter og Viskusteininum eru þeir kallaðir kentárar (kentár í et.), en það er til annað gott og gilt íslenskt orð, elgfróði, sem þýðir það sama held ég. Kentár er náttúrulega bara Centaur skrifað með íslenskri stafsetningu, því það er borið fram eins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..