Hún lætur alltaf viðeigandi nöfn á persónurnar sínar. t.d. Remus Lupin. Það þýðir Úlfur. líka Albus. Albus er hvítur og Dumbeldore er gamalt nafn á hunagsflugu. Svo má ekki gleyma hinum fræga Gildory Lockhart. Það er sko nafn sem hæfir honum… Rowling vildi alveg örugglega hafa nafnið á besta vin Harrys sem væri svona úr minnihlutahóp, rauðhærður og fátækur, yrði svona einfalt. Percy, það er meira svona nafn á höfðingja eða eitthvað. Hermione er gamalt nafn og það á sko við Hermione. Það er eitthvað svo… gáfulegt…<br><br>Allsnakinn kemurðu í heiminn.
Allsnakinn ferðu burt
frá þessum dauðu hlutum
sem þér fannst þú hafa dregið á þurt.
Þó þú gleymir ekki af lífsins móður mólk
Krikjugarðar heimsins geyma ómissandi fólk. (KK)