Jæja, ég var að pæla.. Þegar ég las fimmtu bókina varð ég fyrir smá vonbrigðum í sambandi við hvað Ron og Hermione komu lítið við sögu. En þar sem þau komu við sögu sá ég breytingu sem kom mér skemmtilega á óvart!

Ron Weasley hefur löngum verið uppáhalds characterinn minn, en það breytir því ekki að fyrstu 4 bækurnar var hann soddan klaufi og kjáni! Það lýsir sér líka býsna vel hvað hann er barnalegur í 4. bókinni þegar hann býsnast yfir Hermione og Victor Krum. En í 5. bókinni finnst mér hann vera orðinn miklu þroskaðari! (jah, nema í stelpumálum.. er enn að býsnast yfir Hermione og Krum og fær áfall þegar Ginny er nefnd í sömu setningu og strákur!) Hann er orðinn Prefect, stendur sig (að mér sýnist) betur í skóla og svo þar fram eftir götunum! Mér finnst characterinn bara miklu gáfaðari!

Tók einhver eftir þessu, eða er ég að ímynda mér!? ;)<br><br>

<b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!</b>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i></i><br><hr>

<font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font color=“maroon”><b>minn</b></font> var að <b><font color=“maroon”>ég</b></font> gat breytt <b><font color=“maroon”>mér</font></b> í sexhyrnda súlu…

<b>Egill Páll skrifaði:</b><br><hr><i>Ég get gengið á vatninu líkt og Kristur
enda var fjörðurinn frystur
samt trúið þið blint
segist vera dauðanum hlynt
en óttist samt hver endalokin semur.
Efinn upp um ykkur kemur!</i><br><hr>
<b>I have a <a href="http://www.livejournal.com/users/helgalitlar">livejournal!</a></
"