Muniði þegar Moody var að sýna Harry ljósmyndina af Fönixreglunni í fyrra stríðinu, þá talaði hann um einhvern bróðir Dumbledore sem hann sagðist vita mjög lítið um. Mér finnst alveg magnað að þessi magnaða persóna sem Dumbledore er eigi bróðir og að hann komi ekkert við sögu í bókunum fram að þessu gæti táknað að hann gegni einhverju hlutverki í næstu bókum…

kannski er þetta bara eitthvað röfl í mér, en hvað finnst ykkur?<br><br>Því meira sem maður lærir, því minna veit maður
-Sókrates
Því meira sem maður lærir, því minna veit maður