Tökum sem dæmi úr annari bók sem heitir því skemmtilega nafni Love story. OK, ég var eitthvað að lesa hana og ég vissi allan tímann hvernig hún endaði, það kemur nefnilega fram fremst í bókinni að konan eigi eftir að deyja. Ég var bara æ,æ en leiðinlegt og ekkert meira með það fyrr en í endanum á bókinni þegar konan er á sjúkrahúsinu alveg fárveik og læti að ég fór bara að gráta af því að mér fannst allt þetta svo átakanlegt! En samt hafði ég vitað allan tímann að þetta ætti eftir að gerast. maður þarf bara einhvern veginn að upplifa þetta í huganum, setja sig í spor aðstandenda og reyna að hugsa hvernig þeim líður.
Sem sagt, ég táraðist ekki út af Siriusi þegar það var sagt hvernig hann dó heldur þegar ég las hvernig Harry reyndi að sætta sig við þessa staðreynd.
Jæja, núna er ég búin að blaðra, en hvað finnst ykkur?<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>
“The Dwarf breathes so loud, we could have shot him in the dark”
<i>LotR, FotR</i>
</i><br><hr>
<b>Þið megið alveg senda mér skilaboð ef þið viljið hafið áhuga á Ísfólkinu og viljið tala um það eða vantar einhverjar bækur eða eikkað. :)</
- i just want some nachos