neville longbottom er ein af persónunum í Harry Potter. Hann er stráur sem býr hjá ömmu sinni því einn af drápurum Voldemorts lagði Kvalabölvunina á foreldra hanns og enduðu þeir á geðspítala.
Neville er alger hrakfallabárður sem mörgum finnst mjög fyndinn og skemmtilegur Persónuleiki.
Neville er vinur Rons hermione og Harrys og skemmta þau sér vel saman í Hogwarts.
Neville er ekki bara hrakfallabárður heldur líka gleiminn og ekki mjög gáfaður. Og var það einmitt gleimsku hanns að kenna/þakka að Harry endaði í Quidditch liði Griffindors.
Ég veit að þetta er stutt en ég fann bara ekkert meira um hann
ég tel mig vera hugara!!!