Sá sem dóátti ekki að endilega stór persóna í bókinni sjálfri eins og CEdric Diggory. Þegar Rowling átti við að stór persóna í bókinni mundi deyja átti hún ekki endilega við að persónan væri mikill hluti af bókinni sjálfri. Hún átti frekar að vera stór hluti í lífi Harrys. Sirius skipti honum öllu. Hann var faðir hans, bróðir og vinur. Hann gat treyst honum fyrir öllu sem hann gat ekki treyst hinum vinum sínum fyrir, eins og hverng honum leið þegar hann sá árásina á Dumbeldore.
Verst er þegar Dumbeldore er að segja honum frá. þegar Dumbeldore er að útskýra þetta allt fyrir honum, og að hann hefði átt að segja honum þetta fyrr. Hvernig Dumbeldore álsar sér að miklu leyti hvernig Sirius dó. Dumbeldore er mannlegur og hann gerir mistk. Rowling er að sýna það með næst síðasta kaflanum að galdramenn gera líka mistök; líka þeir góðu og voldugu.
Harry hefur núna loksins upplifað hvernig það er að missa ástvin. þegar hann missti móður sína og föður var hann of lítill til þess að skilja. Meira að segja þegar honum er sagt hvernig þau dóu skilur hann þetta ekki alveg. 11 ára er enn of ungt, þó að þeim finnist þeim skilja. 12 og 13 er það líka. 14 og 15 ára var hann farinn að skilja. Skilja hvenig heimurinn var. Hann var ekki öruggur, með eða án Voldemorts
Neither can live…
..when the other survies…
Annar hvor þeirra verður að deyja undir lokinn. En spurningin er: Verður það Harry eða Voldemort? Eða kannski Nevill? Það getur verið að 7. bókin endi eins og í Hringadróttissögu: Harry drepur Volla en deyr líka? Það getur líka verið að Nevill deyr þegar Harry er að reyna að drepa Volla. það gæti verið í einhvernveginn þannig.
Eitthvað vont verður að verða til svo að gott geti skapast.