Hvað finnst ykkur um nýju karakterana í þessari bók.
Þar er Umbridge náttúrulega fremst í flokki. Rosalegt hvað maður fór að hata hana mikið… Samt skemmtilegur karakter þannig á það litið… minnti mig svolítið á verkstjórann minn í unglingavinnunni… (hún heldur því fram að rafmagnsfræði og læknisfræði séu NÁSKYLDIR hlutir.)
Svo er Luna Lovegood…
Mér finnst hún mögnuð. er alveg búin að gera mér í hugalund hvernig hún lítur út. Hún er stórskrítin, það er magnað… ohh hlakka til að sjá hana á hvíta skjánum (ef hún verður ekki bara klippt út eins og á kanski að gera með cho í 3. myndinni. Nei djók, það yrði aldrei gert.)
Svo eru náttúrulega minni nýjir karakterar, og meira af sumum karakterum sem við þekktum lítið.<br><br><font color=“Teal”>Nýja Jórvík!</font>
<font color=“Navy”>Nafli heims og alls sem er, </font><font color=“green”>Bjórvík -Hórvík
</font><font color=“purple”>Hér gæti engum liðið verr…
Þegar allt virðist </font><font color=“black”>svart </font><font color=“navy”>mun þó leynast í myrkrinu </font><font color=“yellow”>ljós.
</font><font color=“Teal”>Því allir þeir staðir sem stoppar þú á eftir New York finnast þér;
</font><font color=“maroon”><b>Draumur í dós</b></font>
<b><i>-úr </i><font color=“maroon”>RENT</font>,<i> Jonathan Larson</b></i