Leikararnir í Harry Potter and the philosopher's stone
Nafn: Daniel Radcliffe
Aldur: 13
Afmælisdagur: 23 júlí 1989
Hlutverk: Harry Potter
Önnur vinna: David Copperfield(sjónvarpsþáttur), The tailor of pamama.
Hann segir: Þegar ég komst að því að ég átti að leika í myndinni, fór ég að gráta.
Nafn: Rupert Grint
Aldur: 14
Afmælisdagur: November 1988
Hlutverk: Ronald“Ron” Weasley
Önnur vinna: Skólaleikrit, Thunderpants
Hann segir: “Það var hringt í mig og sagt að ég ætti að koma á mánudag í stóra tilkinningu”
Nafn: Emma Charlotte Duerre Watson
Aldur: 12
Afmælisdagur: 15 apríl 1990
Hlutverk: Hermione Granger
Önnur vinna: Skólaleikrit
Hún segir: Þegar ég komst að því að ég væri í myndinni, vissi ég ekki hvað ég átti að segja…
Nafn: Robbie Coltrane
Aldur: 53
Afmælisdagur: 30 mars 1950
Hlutverk: Rubeus Hagrid
Önnur vinna: Cracker, Nuns uppon the run, Goldeneye, The world is not enough, Buddy, Message in a bottle, On the nose, Frogs for snakes, Slipstream, Henry v, Where the heart is.
Nafn: Dame maggie smith
Aldur. 67
Afmælisdagur: 28 desember 1934
Hlutverk: Minevra mcgonagall
Önnur vinna: Sisters act, The first wive´s club, The last september, The secret garden, Tea whit mussolini, A room whit a view, Death on the nile og margt fleirra auk þess sem hún hefur verið í mörgum leikritum.
Nafn: Alan Rickman
Aldur: 56
Afmælisdagur: 21 febrúar 1946
Hlutverk: Prófessor Severus Snape
Önnur vinna: Die hard, Prince of thieves, Rasputin, Sense and sensibility, Dogma, Galaxy Quest.
Nafn: Ian Hart
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Prófessor Quirrell
Önnur vinna: End of the Affair, Enemy of the State, Land and Freedom, Hollow Reed, Backbeat.
Nafn: Richard Griffiths
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Vernon(frændi) Dursley
Önnur vinna: Sleepy Hollow, Ghandi, Superman II, Chariots of Fire, Naked Gun 2, King Ralph, Goldeneye, “Pie in the Sky,” “Hope and Glory,” Blame it on the Bellboy, The French Lieutenant's Woman, & Greystroke.
Nafn: Uglan Ook
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Hedwig ( Ugla Harrys)
Önnur vinna: Líf í dýragörðum
Hún segir: “Hoo?”
Nafn: Warwick Davis
Aldur: 33
Afmælisdagur: 3 febrúar,1970
Hluterk: Prófessor Flitwick, starfsmaður í Gringottbankanum.
Önnur vinna: Return of the Jedi , Labyrinth, Willow, Leprechaun, Star Wars: The Phantom Menace , The Tenth Kingdom (NBC sjónvarpsþættir)
Nafn: Sean Biggerstaff
Aldur: 20
Afmælisdagur: 15 Mars, 1983
Hlutverk: Oliver Wood (Quidditch fyriliði Gryffindors)
Önnur vinna: The Winter Guest
Nafn: Devon Murray
Aldur: 13
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Seamus Finnigan
Önnur vinna: Angela's Ashes, This is My Father
Nafn: Thomas “Tom” Felton
Aldur: 15
Afmælisdagur: 22 september, 1987
Hlutverk: Draco Malfoy
Önnur vinna: Anna and the King, The Borrowers, Second Sight II: Hide and Seek (Sjónvarpssmynd),
Nafn: Richard Harris
Aldur: Látinn 2002
Afmælisdagur: Fyrsti Október, 1930
Hlutverk: Prófessor Albus Dumbledore
Önnur vinna: Gladiator, Cry My Beloved, Camelot, Unforgiven, og margt fleira.
Nafn: Zoë Wannamaker
Aldur: 35
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Frú Hooch
Önnur vinna: Wilde, Raggedy Rawney, The Hunger, Gormanghast, Leprechauns (Sjónvarpsmynd)
Nafn: Leslie Philipps
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Rödd Flokkunarhattsins
Önnur vinna:Ekki vitað
Nafn: Matthew “Matt” Lewis
Aldur: 13
Afmælisdagur:Ekki vitað
Hlutverk: Neville Longbottom
Önnur vinna: Ekki vitað
Nafn: Will Theakston
Aldur: 19(?)
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Terence Higgs
Önnur vinna: Ghost Hunters
Nafn: Geraldine Somerville
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Lily Evans Potter
Önnur vinna: Cracker (Breskur sjónvarps þáttur)
Nafn: Rik Mayall
Aldur: Ekki vitað
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Ærsladraugurinn Peeves
Önnur vinna: Whoops Apocolypse, The Snow Quenn, Wind in the Willows , Drop Dead Fred
Nafn: Richard Bremmer
Aldur: 50
Afmælisdagur: 27 Janúar, 1953
Hlutverk:Voldemort
Önnur vinna: Just Visiting, The 13th Warrior, Onegin, The Girl with Brains in Her Feet
Nafn: Harry Melling
Aldur: 14 (?)
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Dudley Dursley
Önnur vinna: Ekki vitað
Nafn: Fiona Shaw
Aldur: 38
Afmælisdagur: ekki vitað
Hlutverk: Petunia(frænka) Dursley
Önnur vinna: The Last September, Richard III, My Left Foot, The Butcher Boy, Jane Eyre
Nafn: Katherine Nicholson
Aldur: 12
Afmælisdagur: Ekki vitað
Hlutverk: Pansy Parkinson
Önnur vinna: Ekki vitað
Nafn: John Cleese
Aldur: 61
Afmælisdagur:27 Október, 1939
Hlutverk: Næstum hauslausi Nick
Önnur vinna: Monty Python troupe, The Swan Princess, The Jungle Book, An American Tail: Fievel Goes West, George of the Jungle, The Out-of-Towners, Mary Shelley's Frankenstein, A Fish Called Wanda, The World is Not Enough, Isn’t She Great, Brazil, “Fawlty Towers” (sjónvarpsmynd), Time Bandits, Rat Race, Yellowbeard
Nafn: Julie Walters
Aldur: 51
Afmælisdagur:22 febrúar, 1950
Hlutverk: Frú. Weasley
Önnur vinna: Billy Elliot, Educating Rita, Personal Services, Prick Up Your Ears
<br><br>Ég er að safna áhugamannalista fyir þá sem vilja fá Jay Leno áhugamál
Sendið mér póst ef þið viljið komast á hann :)
Listinn:
HSH17
Vinny
Hekna
csgirl
hda
yatzad
Dalros
druzlababe
Rakel87
Fruggur
Painball
Azak
Olina
Munky
Breikz
skullfucke
ragganet
BjornTB
johanng
erty
karen92
football