Engir Spoilerar!!!
Pabbi minn er sjómaður og á skipinu sem hann er á eru gervihnattadiskar. Hann var út á sjó aðfaranótt 21.júní og sá það beint á þessum fréttastöðvum þegar að það var sýnt úr bókabúðunum úti. það var sýnt í einni búðinni þegar að hún var opnuð og konan sem var fyrst í röðinni dreif sig að kaupa bókina, reif hana úr umbúðunum, fletti aftast, las seinustu blaðsíðuna og fór svo að hágráta! Einn af fréttamönnunum sem var þarna fór til hennar og spurði hana afhverju hún væri að gráta og hún svaraði “nú veit ég hver deir”.
Þetta er ekki orðrétt en þó nokkurnveginn. Svolítið skrítið!