Þetta er þýðing af greininni sem BudIcer sendi inn, ég hafði ekkert að gera þannig ég ákvað að þýða þetta..
Ruglingur Harry’s varð meiri og meiri eftir hvert skref sem hann tók. Hvað á jörðinni voru þau að gera í húsi sem líktist því að myrkrasti galdramaður ætti það?
Harry:“Frú Weasly, Hvað….?”
Frú Weasly: Ron og Hermione munu útskýra þetta allt elskan, enn ég verð að þjóta(hvíslaði Frú Weasly) “þarna” sagði hún þegar þau höfðu komið að öðrum stigapallinum. “Þú ert hurðin til hægri ég kalla í þig þegar þessu er lokið” og hún flýtti sér niður stigann aftur.
Harry fór yfir skítugan stigapallinn, snúði svefnherbergis hurðarhúninum sem var í laginu eins og snákhöfuð og opnaði hurðina. Hann fangaði stutta leiftursýn af niðurdrepandi tvíbreiðu rúmi, síðan kom hátt tístandi hljóð, sem fylgdi enn hærri skrækur, sjón hans var alveg fullkomlega óráðin af stærðarinar skammti af loðnu hári.
Hermione hafði hoppað á hann og faðmað hann sem var nærri búin að láta hann detta, á meðan að litla uglan hans Ron’s Gríslingur sveimaði spennt yfir þeim.
Harry!! Ron, Harry er kominn hann er kominn! Við heyrðum þig ekki koma! Oh hvernig hefuru það? Ertu nokkuð búinn að vera ofsareiður við okkur, ég þori að veðja að þú hefur verið það. Ég veit að bréfin okkar voru gagnslaus en við máttum ekki segja þér neitt við vorum búin að lofa Dumbledore það. Oh við höfum svo margt að segja þér, og þú verðu að segja okkur, Vitsugurnar! Þegar við heyrðum það sem ráðuneytið heyrði, það er bara hryllilegt! Ég hef flett því öllu upp! Þau geta ekki rekið þig! Þau bara geta það ekki það er ákvæði fyrir “tilskipun af undir aldri göldrum” að í lífshættu þá máttu nota galdra. “Leyfðu honum að anda Hermione sagði Ron” glottandi þegar hann lokaði hurðinni fyrir aftan Harry.
Hann virtist hafa stækkað nokkra sentimetra síðan hann sá hann seinast fyrir mánuði, sem gerði hann hærri og renglulegri heldur en áður, þó að langa nefið, skær rauða hárið og freknurnar væru eins…….
Ég var dáldið að flýta mér þannig að sum orðin eru kannski ekki alveg rétt þýdd enn þið ættuð samt að skilja þetta :þ