Fönixreglan
Ég get alls ekki beðið eftir að bókin komi hingað á íslensku. Er ekki´hægt að panta bókina á netinu og láta senda mér hana? Nennir einhver að segja mér hvernig það er gert? Ég er ekki mjög góð á netinu :)