Mjög góðar sögur, en ég ætla að leyfa mér að gagnrýna hana smá.
Hér er farið eftir sumum rugluðum aðdáendaspekúleringum. Í fyrsta lagi eru Harry og Hermione saman sem er nú býsna fáránlegt miðað við bækurnar þar sem mikið er lagt í að sýna að Ron og Hermione eru bálskotin í hvort öðru. Í öðru lagi þá eru Slytherin nemarnir allir gríðarleg kyntröll, og Draco er þar fremstur í flokki. Hvað er eiginlega með það? Honum var lýst sem litlum, smeðjulegum, ljótum hálfvita í bókunum.
Svo var það að Draco er mjög hrifinn af Hermione í Draco Trilogy sögunum. Það er einfaldlega í hrópandi ósamræmi við bækurnar. Af hverju? Jú, Draco er <b>rasisti</b>, hann GETUR ekki verið hrifinn af henni vegna þess að “pureblood” stolt hans leyfir það ekki. Svo einfalt er það.
Svo eru nokkrar villur eins og það að Quidditch liðið ætti allt að vera útskrifað en er þar enn, og margt annað, en það skiptir nú engu. Takið eftir því að ég er ekki að segja að þetta séu lélegar sögur, alls ekki, þetta eru best skrifuðu FanFic sögur sem ég hef lesið, en ég er bara að líta aðeins á gallana. :)<br><br><i>'We wants it! But' -and here was a long pause, as if a new thought had wakened. ‘Not yet, eh? Perhaps not. She might help. She might, yes.’
'No, no! Not that way!' wailed Sméagol.
'Yes! We wants it! We wants it!'</i>
<b>-Gollum, Lord of the Rings: The Two Towers</b>
<i>“afhverju er Harry Potter fyrirmynd margra?… hann er lúði… sjáðu hann… meiri nördi en Shelob”</i>
<b>- RazhowR. meðbróðir á huga</
She's well acquainted with the touch of the velvet hand, like a lizard on a windowpane