Rétt um 3 leytið í nótt fann lögreglan 2 lík á heimili sínu í Godricsdal .
Það voru maður og kona á 30 aldri.
Maðurinn hafði stórt sár á enninu sem líklega getur hafa verið banasárið.
Engin ummerki eru á konunni en hugsanlegt er að hún hafi tekið eiturefni.
Engin verksummerki eru á svæðinu sem er mjög furðulegt.
Nágrannar segja að fólkið hafi átt lítið barn og er óttast að morðingjar hafi tekið barnið og myrt það eða eigi eftir að heimta lausnargjald.
Enginn hefur verið handtekinn ennþá og enginn er grunaður um morðið og barnsránið.
Enginn eiturefni í fólkinu
Engin eiturefni hafa fundist í líkunum sem fundust myrt í heimahúsi sínu í Godricsdal.
Sár sem var á enni mannsins er ekki talið hafa verið banasárið.
Þetta mál er mjög furðulegt og eru engin verksummerki í húsinu.
Verið er að kann húsið og leitað í hverjum krók og kima.
Ekkert hefur spurst til litla barnsins ennþá.
Verið er að leita á gúmmíbátum í ánni fyrir neðan húsið.
Engar vísbendingar um morðið hafa fundist. og er þetta talið vera fullkomnast morðið í sögunni.
Ótti hefur leikið um sig meðal nágrannanna og sumir hafa einfalslega bara farið.
Enginn er enn grunaður um verknaðinn.