Leikreglur:
Í quidditch eru notaðir fjórir mismunandi boltar.
- Tromlan (Aðalatriðið með þennan bolta er að koma honum í gegnum kringlótt gat og það lið sem að nær að koma honum í gegnum gatið fær 10 stig)
- Gullna eldingin(Leikmaður, kallaður leitari, á að reyna að ná þessum bolta. Ef honum tekst það fær liðið hans 150 stig, leikurinn endar, og liðið vinnur oftast leikinn)
- Tveir rotarar(Rotararnir sveima um völlinn og reyna að hitta bara einhvern leikmann og ýta honum af kústinum)

Í quidditch er sjö leikmenn í hverju liði
- 3 sóknarmenn(Þeirra hlutverk er að reyna að koma tromlunni í hringina og fá þá 10 stig fyrir liðið)
- 1 gæslumaður(Hann á að reyna að koma í veg fyrir að hitt liðið skori mark með tromlunni, nokkurn skonar markvörður).
- 2 varnarmenn(Þeir reyna að koma í veg fyrir að rotararnir hitti liðsmenn í þeirra liði)
- 1 leitari(Hann á að reyna að ná gullnu eldingunni og ef það tekst fær liðið hans 150 stig og leikurinn klárast)

Nokkrir punktar um qudditch
-Lengsti leikur sem að hefur staðið í einu stóð í 3 mánuði
-Það eru til rúmlega 700 aðferðir til að brjóta á andstæðingnum og þær voru allar notaðar í heimsmeistrakeppninni árið 1473

Ég skrifa meira síðar, kveðja, sverrsi.