Jæja hér kemur annar kafli, ég vandaði mig betur með hann og reyndi að passa mig að gera ekki stafsetningarvillur ég vona að þetta hafi komið ágætlega út hjá mér, Takk

2. Kafli - Heimsóknir

Ég bankaði treglega á dyrnar á húsi Potter hjónana og Lily litla Potter kom til dyra
„Jamm?“
„Mm.,.. Er James .. heima?“
„Jáaa.. nei.. hann er sofandi“
Ég flissaði „Umm“ byrjaði ég svo „Nenniru að ..err.. segja honum að ég hafi komið“ muldraði ég loks
En þá heyrði ég einhvern muldra „Lily hver er þetta?“
„Claire“ svaraði Lily mömmu sinni sem kom gangandi til okkar
„Ó sæl Claire??“
„Claire Graham“ sagði ég til útkýringa „Ég var bara að spá ef James nennti út í… err, já í Quidditch“
„James.. já .. afhverju ferðu ekki bara upp og vekur greyið“ sagði Ginny hlægjandi „hann hefur gott af því“
„Já okei ég fer þá bara“
Ég kunni leiðina uppí svefnherbergi James vel, enda hafði ég oft komið heim til hans en vanaleg var það – eða reyndar alltaf – þegar einginn var heima.
Ég vissi ekki hvort ég ætti að banka? Svo ég opnaði bara dyrnar og gékk inn í grænt herbergið.
James lá sofandi í rúmminu sínu. Ég starði á hann um stund og gat ekkert sagt en svo labbaði ég nær honum og settist á rúmið hans og byrjaði að strúkja á honum handlegginn.
Enþá fann ég hendina hans taka utan um mína og draga mig niður að honum
„Claire?“
„Góðan daginn“ sagði ég og kyssti hann
„Hva.. hvað ertu að gera hérna?“
„Vekja þig“ sagði ég hlægjandi „Mamma og pabbi eru eitthvað brjáluð í dag svo .. ég áhvað að koma til þín“
„Já.. okei“ sagði hann ringlaður og settist upp og kyssti mig aftur „Ég ætla bara að klæða mig“
„Haha jamm, en já bara svo þú vitir það þá heldur mamma þín að við séum að fara út í Quidditch“
„Fínt…“ sagði hann annars hugar og klæddi sig í bol.
Veðrið að var mjög gott til að spila Quidditch – en auvitað hafði það aldrei verið ætlunin en samt sem áður tókum við kústinn hans James með.
„Jæja… langar þig að spila?“ spurði hann
„Eiginlega ekki“ viðurkenndi ég og lagðist á grasið
„Datt það í hug“ sagði hann um leið og ég tosaði hann niður á jörðina til mín „Viltu bara sytja hér?“
„Lyggja frekar“ sagði ég og hann lagðist við hliðin á mér og ég lagði höfuðið á brjóstkassann á honum.
„Kemuru með mér til George‘s á eftir ?“
„Jaa ,, hvað ertu að fara að gera?“
„Ég þarf að ná í nokkra hluti þangað..“
„Eins og?“
„Forvitna, forvitna“ muldraði hann
„Eins og hvað“ spurði ég aftur
„Fröken litla forvitin“ muldraði hann enn án þess að svara mér
„Æi í alvöru James!!“ kallaði ég
„Þú sérð, þú sérð“
„Þú ert vondur“ sagði ég pirruð
„Þú ert frekja“
„Vondi, vondi“ muldraði og lyfti hausnum upp af honum.
„Lygðu lengur“ sagði hann og klappaði á brjóskassann á honum, freistandi… en
„Nei ég er ég, og er orðin of forvitin getum við ekki komið strax“
„Fyrir svona litla manneskju ertu afskaplega pirrandi, vissiru það?“ sagði hann og reis á fætur „Komdu þá fröken forvitna frekjan mín“
Heimili George‘s og Angelinu Weasley var ósköpfallegt og hreint þótt ég vissi vel að litlu börnin þeirra, Fred og Roxanne voru algjörir prakkarar og voru góð í aÐ rusla til, en þessvegna kom sér vel a geta galdrað.
Angela brosti blítt til mín og kallaði um leið „Goggi! Frændi þinn – James er kominn“
„JAMES?“ kallaði George af efri hæðinni „Segðu honum að koma upp“
„Já.. James þú mátt fara upp, Claire.. má ég ekki bjóða þér eItthvað að drekka“
Ég starði á James sem kinkaði kolli svo ég ellti Angelinu inni eldhús þar sem hún galdraði framm Graskersafa handa okkur.
Það var vandræðalega þögn um stund þangað til það heyrðist hár hlátur frá eftir hæðinni og við heyrðum fótatök nálgast okkur og George og James komu gangandi inn.
George kyssti Angelinu á kinnina og sneri sér svo að mér.
„sæl Claire!“
„sæll, herra Weasley“
„ekkert herra hér“ hló George og klappaði mér á bakið.
Ég roðnaði en James var fljótur að byrja að tala aftur „Já …komiði í mat til ömmu í kvöld?“
„Já ætli það ekki, annars myndi hún pottþétt drepa mig..“ sagði George „koma allir, Percy.. og -
„jebb allar famelíurnar, allir eiga að koma með börnin sín og svo framveigis“
„þetta verður eins og heilt ættarmót þar sem við erum svo mörg“ hló Angelina.
„MAMMA“ kallaði einhver reið rödd
„Roxy?“ spurði Angelina
„FRED ER AÐ GERA MIG BRJÁLAÐA!“
Angelina sagði afsakandi „Mm, það var gaman að sjá ykkur krakkar en ég verð að tala við Roxy..“ Svo þaut hún upp.
„Já ætli það sé ekki best að við drífum okkur“ sagði James og hvaddi George.
Og ég elti hann útum dyrnar.
„Jæja“ sagði James og tók utan um axlirnar á mér „hvenar kemur svo Andrew heim?“
„Vonandi aldrei“ sagði ég dreymin
„ Haha, en hvenar kemur hann, í alvöru?“
„Á morgun“ andvarpaði ég, þá yrði tími minn ein með James takmarkaður, þegar bróðir þinn og kærasti þinn voru bestu vinir var mun erfiðara að vera með þeim báðum á sama tíma.
Framkvæma fyrst. Hugsa svo.